Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 18:30 Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið