Sjö börn á Barðaströnd og öll í efstu bekkjum Kristján Már Unnarsson skrifar 28. október 2014 22:45 Hjónin á Brjánslæk, Jóhann Pétur Ágústsson og Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. Sjö nemendur skólans eru allir í efstu bekkjum grunnskólans og ekkert yngra barn er í sveitinni. Skóli sveitarinnar á Barðaströnd var byggður fyrir talsvert fleiri nemendur en þar eru nú við nám. Raunar var hér allt morandi í krökkum á árunum fyrir 1980. „Við vorum milli 50 og 60, ég man mest eftir að við vorum 56, og þá var það bara upp í áttunda bekk. Það voru stórir árgangar, upp í átta krakkar í bekk,“ sagði Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir, bóndi á Brjánslæk, þegar hún rifjaði upp sína skólagöngu. Í vetur er nemendurnir sjö talsins og allir í efstu árgöngum grunnskólans. Ekkert yngra barn er í sveitinni. Ef fer sem horfir er skólahaldi sjálfhætt á næstu árum.Þríburasystkin frá Brjánslæk eru meðal sjö nemenda Birkimelsskóla.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það voru tuttugu krakkar þegar við byrjuðum. Svo hefur þetta allt verið að tínast í burtu og enginn að bætast við,“ sagði 15 ára dóttir Halldóru, Jarþrúður Ragna Jóhannsdóttir. Valgeir Jens Guðmundsson, deildarstjóri Birkimelsskóla, segir þetta líta illa út. Skólakennslan sé væntanlega á leiðinni á Patreksfjörð, - ef skólahald falli niður verði það vart tekið upp aftur. Fjallað var um byggðina á Barðaströnd í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld.Verður þetta umferðarskilti óþarft við Birkimelsskóla á Barðaströnd?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Skóla - og menntamál Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. Sjö nemendur skólans eru allir í efstu bekkjum grunnskólans og ekkert yngra barn er í sveitinni. Skóli sveitarinnar á Barðaströnd var byggður fyrir talsvert fleiri nemendur en þar eru nú við nám. Raunar var hér allt morandi í krökkum á árunum fyrir 1980. „Við vorum milli 50 og 60, ég man mest eftir að við vorum 56, og þá var það bara upp í áttunda bekk. Það voru stórir árgangar, upp í átta krakkar í bekk,“ sagði Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir, bóndi á Brjánslæk, þegar hún rifjaði upp sína skólagöngu. Í vetur er nemendurnir sjö talsins og allir í efstu árgöngum grunnskólans. Ekkert yngra barn er í sveitinni. Ef fer sem horfir er skólahaldi sjálfhætt á næstu árum.Þríburasystkin frá Brjánslæk eru meðal sjö nemenda Birkimelsskóla.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það voru tuttugu krakkar þegar við byrjuðum. Svo hefur þetta allt verið að tínast í burtu og enginn að bætast við,“ sagði 15 ára dóttir Halldóru, Jarþrúður Ragna Jóhannsdóttir. Valgeir Jens Guðmundsson, deildarstjóri Birkimelsskóla, segir þetta líta illa út. Skólakennslan sé væntanlega á leiðinni á Patreksfjörð, - ef skólahald falli niður verði það vart tekið upp aftur. Fjallað var um byggðina á Barðaströnd í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld.Verður þetta umferðarskilti óþarft við Birkimelsskóla á Barðaströnd?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Skóla - og menntamál Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15