Canseco vonast eftir því að halda puttanum 30. október 2014 23:15 Myndin sem Canseco birti á Twitter. Hafnaboltastjarnan sem skaut af sér fingurinn er á batavegi og vonast eftir því að geta haldið löngutöng.Jose Canseco tókst að skjóta nánast af sér löngutöng þegar hann var að þrífa skammbyssuna sína. Hann gleymdi því að það væri enn skot í byssunni. Puttinn fór nánast af er skotið fór úr byssunni. Reynt var að festa puttann aftur á með aðgerð og tíminn verður að leiða í ljós hvort það dugi til. Ef ekki þá þarf að fjarlægja hann. Hann náði ekkert að sofa eftir aðgerðina og birti mynd af sér á Twitter þar sem mátti sjá ástandið á honum. Blessunarlega á hann góða konu sem hlúði greinilega vel að honum. Canseco er með betri leikmönnum MLB-deildarinnar á seinni árum en eins og flestir á hans tíma var hann sterabúnt og viðurkenndi það í ævisögu sinni sem kom út fyrir níu árum síðan.Love you baby no matter how many fingers you have ♥️♥️♥️ @JoseCanseco pic.twitter.com/v71ZUyBPTL— Leila Knight (@ModelLeila) October 29, 2014 Got no sleep. Hope I can keep my finger but grateful it wasn't something worse @ModelLeila my nurse taking good care pic.twitter.com/TR78fmru8d— Jose Canseco (@JoseCanseco) October 29, 2014 Erlendar Tengdar fréttir Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Hafnaboltastjarnan sem skaut af sér fingurinn er á batavegi og vonast eftir því að geta haldið löngutöng.Jose Canseco tókst að skjóta nánast af sér löngutöng þegar hann var að þrífa skammbyssuna sína. Hann gleymdi því að það væri enn skot í byssunni. Puttinn fór nánast af er skotið fór úr byssunni. Reynt var að festa puttann aftur á með aðgerð og tíminn verður að leiða í ljós hvort það dugi til. Ef ekki þá þarf að fjarlægja hann. Hann náði ekkert að sofa eftir aðgerðina og birti mynd af sér á Twitter þar sem mátti sjá ástandið á honum. Blessunarlega á hann góða konu sem hlúði greinilega vel að honum. Canseco er með betri leikmönnum MLB-deildarinnar á seinni árum en eins og flestir á hans tíma var hann sterabúnt og viðurkenndi það í ævisögu sinni sem kom út fyrir níu árum síðan.Love you baby no matter how many fingers you have ♥️♥️♥️ @JoseCanseco pic.twitter.com/v71ZUyBPTL— Leila Knight (@ModelLeila) October 29, 2014 Got no sleep. Hope I can keep my finger but grateful it wasn't something worse @ModelLeila my nurse taking good care pic.twitter.com/TR78fmru8d— Jose Canseco (@JoseCanseco) October 29, 2014
Erlendar Tengdar fréttir Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00