Jólahefti Rauða krossins komið út Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2014 13:28 vísir/aðsend Rauði krossinn á Íslandi er kominn í jólaskap og hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Í heftinu má finna merkispjöld og jólamerki sem geta reynst ómetanleg fyrir þau örlátu sem ætla sér að gefa jólagjafir, nú og einnig þá sem ætla sér að þiggja jólagjafir. Hvernig veistu annars hver á að fá hvaða pakka? Með jólaheftinu fylgir einnig gíróseðill þar sem er að finna hóflega upphæð. Rauði krossinn hvetur fólk, í tilkynningu til fjölmiðla, sem sé aflögufært að styðja við mannúðarstarf með því að nota seðilinn eða nýta sér valgreiðslu í heimabanka. Jólin eru hátíð ljóss og friðar en um leið eru margir sem eiga um sárt að binda á þessum árstíma. Rauði krossinn veitir fjölskyldum og einstaklingum um allt land aðstoð og stuðning fyrir og yfir jólatímann. Það er Rauða krossinum hjartans mál að allir Íslendingar geti haldið gleðileg jól. Merkispjöld Rauða krossins í ár eru hönnuð af Auði Lóu Guðnadóttur, myndlistanema. Í list sinni leggur Auður áherslu á endurvinnslu gamalla muna með því að gefa þeim nýtt líf. Fyrir það hefur hún vakið verðskuldaða athygli og fellur list hennar einstaklega vel að grænum línum Rauða krossins. Auður stundar nám við Listaháskóla Íslands. Jólafréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi er kominn í jólaskap og hefur nú sent öllum landsmönnum árlegt jólahefti. Í heftinu má finna merkispjöld og jólamerki sem geta reynst ómetanleg fyrir þau örlátu sem ætla sér að gefa jólagjafir, nú og einnig þá sem ætla sér að þiggja jólagjafir. Hvernig veistu annars hver á að fá hvaða pakka? Með jólaheftinu fylgir einnig gíróseðill þar sem er að finna hóflega upphæð. Rauði krossinn hvetur fólk, í tilkynningu til fjölmiðla, sem sé aflögufært að styðja við mannúðarstarf með því að nota seðilinn eða nýta sér valgreiðslu í heimabanka. Jólin eru hátíð ljóss og friðar en um leið eru margir sem eiga um sárt að binda á þessum árstíma. Rauði krossinn veitir fjölskyldum og einstaklingum um allt land aðstoð og stuðning fyrir og yfir jólatímann. Það er Rauða krossinum hjartans mál að allir Íslendingar geti haldið gleðileg jól. Merkispjöld Rauða krossins í ár eru hönnuð af Auði Lóu Guðnadóttur, myndlistanema. Í list sinni leggur Auður áherslu á endurvinnslu gamalla muna með því að gefa þeim nýtt líf. Fyrir það hefur hún vakið verðskuldaða athygli og fellur list hennar einstaklega vel að grænum línum Rauða krossins. Auður stundar nám við Listaháskóla Íslands.
Jólafréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira