Mickey Rourke sneri aftur í hringinn | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2014 13:45 Rourke átti ekki í miklum vandræðum með Elliot Seymour í gær. vísir/afp Bandaríski leikarinn Mickey Rourke sneri aftur í boxhringinn í gær. Rourke, sem er 62 ára, atti þá kappi við Elliot Seymour, sem er 33 árum yngri en leikarinn, en bardaginn fór fram í Moskvu í Rússlandi. Aldursmunurinn breytti þó litlu þegar út í hringinn var komið því Rourke reyndist mun sterkari en Seymour og var búinn að tryggja sér sigurinn áður en önnur lota var öll. Rourke, sem stundaði hnefaleika sem áhugamaður áður en hann skaust upp á stjörnuhimininn í Hollywood, létti sig um rúmlega 15 kíló fyrir bardagann við Seymour, en í samtali við rússneska sjónvarpsstöð sagði hann að hnefaleikarnir „hefðu bjargað honum frá sjálfum sér.“ Rourke gerðist svo atvinnumaður í hnefaleikum á 10. áratugnum og var ósigraður í átta bardögum. Sex þeirra lauk með sigri Rourke, en tveimur lyktaði með jafntefli. Rourke er þekktur fyrir leik sinn í myndum á borð við 9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly, Sin City og The Wrestler, en hann fékk tilnefningu til Óskarverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni. Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Bandaríski leikarinn Mickey Rourke sneri aftur í boxhringinn í gær. Rourke, sem er 62 ára, atti þá kappi við Elliot Seymour, sem er 33 árum yngri en leikarinn, en bardaginn fór fram í Moskvu í Rússlandi. Aldursmunurinn breytti þó litlu þegar út í hringinn var komið því Rourke reyndist mun sterkari en Seymour og var búinn að tryggja sér sigurinn áður en önnur lota var öll. Rourke, sem stundaði hnefaleika sem áhugamaður áður en hann skaust upp á stjörnuhimininn í Hollywood, létti sig um rúmlega 15 kíló fyrir bardagann við Seymour, en í samtali við rússneska sjónvarpsstöð sagði hann að hnefaleikarnir „hefðu bjargað honum frá sjálfum sér.“ Rourke gerðist svo atvinnumaður í hnefaleikum á 10. áratugnum og var ósigraður í átta bardögum. Sex þeirra lauk með sigri Rourke, en tveimur lyktaði með jafntefli. Rourke er þekktur fyrir leik sinn í myndum á borð við 9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly, Sin City og The Wrestler, en hann fékk tilnefningu til Óskarverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni.
Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira