Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 19:30 Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið
Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið