Rolo-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 17:00 Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið
Rolo-smákökur 115 g mjúkt smjör 280 g púðursykur 2 egg 55 g kakó 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 260 g hveiti Nóg af Rolo Hrærið hveiti, lyftiduft, salt og kakó saman og setjið skálina til hliðar. Blandið sykur og púðursykur saman í annarri skál. Hrærið eggjunum saman við, eitt í einu og blandið því næst þurrefnunum saman við smátt og smátt. Setjið deigið í ísskáp í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 175°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Gerið kúlur úr deiginu, setjið þær á ofnplöturnar og fletjið með lófanum. Setjið eitt Rolo í miðjuna og klípið í enda deigsins til að hylja nammið. Bakið í fimmtán til tuttugu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið