M&M-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 16:00 M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið
M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið