Eygló og Inga settu Íslandsmetin fyrir Ægi en ekki ÍBR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 14:30 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Pjetur Sundfélagið Ægir hefur gert athugasemd vegna umfjöllunar undanfarið þar sem var rætt um sameiningu sundfélaganna í Reykjavík undir merkjum ÍBR, Íþróttabandalags Reykjavíkur. Sundfélagið Ægir vill koma því á framfæri að félögin Ægir, Ármann, Fjölnir og KR eiga aðeins í samvinnu um sundþjálfun afrekshópa og elstu sundmanna. Félögin hafa í tvígang keppt saman á sundmótum undir merkjum Íþróttabandalags Reykjavíkur en ekki hefur verið samið um áframhaldandi samstarf í þeim efnum. Sundfólk Reykjavíkurfélaganna er skráð í sín félög og vinna til afreka í nafni síns félags. Ægir vill benda á að öll afrek sundfólks úr Ægi, þar á meðal Íslandsmetin sem Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer settu á Íslandsmeistaramóti í 25 metra laug fyrir skömmu eru og voru sett í nafni sundfélagsins Ægis. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sex Íslandsmet í einstaklingsgreinum á mótinu og Inga Elín Cryer tvö. Eygló Ósk Gústafsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið að hún væri ánægð með þessa samvinnu, æfingarnar væru betri og skemmtilegri. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk bætti sólarhringsgamalt Íslandsmet sitt Eygló Ósk Gústafsdóttir setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug í Hafnarfirði. 16. nóvember 2014 16:29 Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu í sundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir var hluti af A sveit ÍBR sem sló metið. 16. nóvember 2014 13:03 Eygló og Inga Elín báðar með glæsileg Íslandsmet Inga Elín Cryer og Eygló Ósk Gústafsdóttir, báðar úr ÍBR byrjuðu vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallarlaug í kvöld. Stelpurnar settu báðar glæsilegt nýtt Íslandsmet í fyrstu grein. 14. nóvember 2014 16:51 Tíu fara til Katar í desember Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 22. nóvember 2014 06:00 Eygló fer á kostum Eygló Ósk Gústafsdóttir sló í dag sitt þriðja og fjórða Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi, en Eygló Ósk hefur leikið á alls oddi á mótinu. 15. nóvember 2014 16:53 Annað Íslandsmet hjá Eygló Ósk Búin að setja tvö Íslandsmet í Ásvallalaug á fyrsta keppnisdegi. 14. nóvember 2014 18:44 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Sundfélagið Ægir hefur gert athugasemd vegna umfjöllunar undanfarið þar sem var rætt um sameiningu sundfélaganna í Reykjavík undir merkjum ÍBR, Íþróttabandalags Reykjavíkur. Sundfélagið Ægir vill koma því á framfæri að félögin Ægir, Ármann, Fjölnir og KR eiga aðeins í samvinnu um sundþjálfun afrekshópa og elstu sundmanna. Félögin hafa í tvígang keppt saman á sundmótum undir merkjum Íþróttabandalags Reykjavíkur en ekki hefur verið samið um áframhaldandi samstarf í þeim efnum. Sundfólk Reykjavíkurfélaganna er skráð í sín félög og vinna til afreka í nafni síns félags. Ægir vill benda á að öll afrek sundfólks úr Ægi, þar á meðal Íslandsmetin sem Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elín Cryer settu á Íslandsmeistaramóti í 25 metra laug fyrir skömmu eru og voru sett í nafni sundfélagsins Ægis. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti sex Íslandsmet í einstaklingsgreinum á mótinu og Inga Elín Cryer tvö. Eygló Ósk Gústafsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið að hún væri ánægð með þessa samvinnu, æfingarnar væru betri og skemmtilegri.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk bætti sólarhringsgamalt Íslandsmet sitt Eygló Ósk Gústafsdóttir setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug í Hafnarfirði. 16. nóvember 2014 16:29 Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu í sundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir var hluti af A sveit ÍBR sem sló metið. 16. nóvember 2014 13:03 Eygló og Inga Elín báðar með glæsileg Íslandsmet Inga Elín Cryer og Eygló Ósk Gústafsdóttir, báðar úr ÍBR byrjuðu vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallarlaug í kvöld. Stelpurnar settu báðar glæsilegt nýtt Íslandsmet í fyrstu grein. 14. nóvember 2014 16:51 Tíu fara til Katar í desember Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 22. nóvember 2014 06:00 Eygló fer á kostum Eygló Ósk Gústafsdóttir sló í dag sitt þriðja og fjórða Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi, en Eygló Ósk hefur leikið á alls oddi á mótinu. 15. nóvember 2014 16:53 Annað Íslandsmet hjá Eygló Ósk Búin að setja tvö Íslandsmet í Ásvallalaug á fyrsta keppnisdegi. 14. nóvember 2014 18:44 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Eygló Ósk bætti sólarhringsgamalt Íslandsmet sitt Eygló Ósk Gústafsdóttir setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug í Hafnarfirði. 16. nóvember 2014 16:29
Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00
Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00
Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30
Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu Enn eitt metið féll á Íslandsmótinu í sundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir var hluti af A sveit ÍBR sem sló metið. 16. nóvember 2014 13:03
Eygló og Inga Elín báðar með glæsileg Íslandsmet Inga Elín Cryer og Eygló Ósk Gústafsdóttir, báðar úr ÍBR byrjuðu vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallarlaug í kvöld. Stelpurnar settu báðar glæsilegt nýtt Íslandsmet í fyrstu grein. 14. nóvember 2014 16:51
Tíu fara til Katar í desember Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. 22. nóvember 2014 06:00
Eygló fer á kostum Eygló Ósk Gústafsdóttir sló í dag sitt þriðja og fjórða Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi, en Eygló Ósk hefur leikið á alls oddi á mótinu. 15. nóvember 2014 16:53
Annað Íslandsmet hjá Eygló Ósk Búin að setja tvö Íslandsmet í Ásvallalaug á fyrsta keppnisdegi. 14. nóvember 2014 18:44