Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Grýla skrifar 4. desember 2014 17:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Wellington-grænmetisætunnar Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Wellington-grænmetisætunnar Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól