Breska ríkisútvarpið BBC stóð fyrir samkeppni í samstarfi við National Geographic og Dronestagram fyrr á árinu þar sem valin var besta mynd ársins sem tekin var úr dróna. Varð mynd af fallegum erni í þjóðgarði í Indónesíu fyrir valinu.
BBC bauð því Dronestagram að velja nokkrar af bestu drónamyndum ársins. Sjá má nokkrar þeirra hér að neðan og enn fleiri í grein BBC.



