Kampavínsbollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 16:30 Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun
Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun