Snyrtitaskan óvart með í handfarangur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2014 07:45 Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir. Vísir/Vilhelm Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð íslensku Ólympíuförunum í heimsókn í síðustu viku þegar tilkynnt var hverjir myndu keppa fyrir Íslandshönd. Í ræðu sinni til íslenska íþróttafólksins í sendiráðsbústaðnum í Garðastræti minnti sendiherrann á það að taka engan vökva með sér í handfarangri í flugið til Rússlands. Breiðhyltingurinn Einar Kristinn Kristgeirsson, sem keppir í svigi og stórsvigi í Sotsjí, ætlaði svo sannarlega að hafa ráðleggingar Tsyganov í húfi. „Ég hef lent í því síðustu tvö skipti sem ég hef farið út að gleyma snyrtitöskunni í handfarangrinum. Gelið er þess vegna alltaf tekið af mér af öryggisvörðunum svo ég get ekki verið með neitt „dú“,“ segir Einar Kristinn og hlær. Alþekkt er að knattspyrnumenn í dag verja margir hverjir mínútum fyrir framan spegilinn áður en haldið er út á völlinn. Skíðafólk klæðist hins vegar hjálmum þannig að gelið skiptir væntanlega ekki máli hjá því, eða hvað? „Við setjum auðvitað á okkur hjálm en þegar hann er tekinn af verður maður að vera flottur,“ segir Ólympíufarinn á léttu nótunum. „Þetta fer svolítið eftir því hvernig maður er stemmdur þegar maður vaknar snemma á morgnana. Summir nenna því einfaldlega ekki.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð íslensku Ólympíuförunum í heimsókn í síðustu viku þegar tilkynnt var hverjir myndu keppa fyrir Íslandshönd. Í ræðu sinni til íslenska íþróttafólksins í sendiráðsbústaðnum í Garðastræti minnti sendiherrann á það að taka engan vökva með sér í handfarangri í flugið til Rússlands. Breiðhyltingurinn Einar Kristinn Kristgeirsson, sem keppir í svigi og stórsvigi í Sotsjí, ætlaði svo sannarlega að hafa ráðleggingar Tsyganov í húfi. „Ég hef lent í því síðustu tvö skipti sem ég hef farið út að gleyma snyrtitöskunni í handfarangrinum. Gelið er þess vegna alltaf tekið af mér af öryggisvörðunum svo ég get ekki verið með neitt „dú“,“ segir Einar Kristinn og hlær. Alþekkt er að knattspyrnumenn í dag verja margir hverjir mínútum fyrir framan spegilinn áður en haldið er út á völlinn. Skíðafólk klæðist hins vegar hjálmum þannig að gelið skiptir væntanlega ekki máli hjá því, eða hvað? „Við setjum auðvitað á okkur hjálm en þegar hann er tekinn af verður maður að vera flottur,“ segir Ólympíufarinn á léttu nótunum. „Þetta fer svolítið eftir því hvernig maður er stemmdur þegar maður vaknar snemma á morgnana. Summir nenna því einfaldlega ekki.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira