Mannlegu sögurnar 31. mars 2014 10:00 Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur starfað á Stöð 2 frá árinu 1987. MYND/STEFÁN „Ég hef gaman af því að ferðast og held ég hafi séð hvern einasta sveitabæ á landinu,“ segir hann. Þegar Kristján er spurður hvort hann sé nokkurn tíma heima hjá sér, svarar hann að konan hans fái oft þessa spurningu. „Við nýtum ferðirnar og tökum upp nokkra þætti í einu. Það lítur þannig út að ég sé alltaf á ferðinni en svo er ekki,“ segir hann. Kristján er kvæntur Þorgerði Sigurðardóttur sjúkraþjálfara og eiga þau fjórar dætur og einn son. Það er því nóg að gera heima líka. Kristján segir að áhugi hans á landsbyggðinni hafi vaknað þegar hann hóf störf á Dagblaðinu tvítugur að aldri. „Jónas Kristjánsson ritstjóri lagði ríka áherslu á að við værum í góðum tengslum við allt landið og færum reglulega í vinnuferðir. Ég hef því frá fyrstu tíð sótt fréttir frá öllu landinu og horft víðar en bara á höfuðborgarsvæðið. Þegar ég byrjaði á Stöð 2, þegar hún var ársgömul, hélt ég áfram að sækja fréttir út á land. Þótt ég sé að vinna við dagskrárgerð leita ég eftir fréttum og margt af efninu ratar í fréttatíma. Hins vegar fæ ég lengri tíma til að gera efninu skil í lengri þáttum. Það eru fréttir á bak við margar mannlegar sögur og þetta er þakklátt efni." Það er ekki nóg með að Kristján hafi komið í alla dali landsins heldur hefur hann einnig heimsótt ýmsar eyjar í kringum landið. „Ég fór í Grímsey fyrir nokkrum árum, einnig hef ég komið í Æðey, Vigur og Flatey ásamt fleiri eyjum,“ segir hann. Fyrir utan vinnuferðir nýtir hann fríin til að fara í göngur um sveitir landsins ásamt eiginkonu og hópi gönguvina. Um land allt Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
„Ég hef gaman af því að ferðast og held ég hafi séð hvern einasta sveitabæ á landinu,“ segir hann. Þegar Kristján er spurður hvort hann sé nokkurn tíma heima hjá sér, svarar hann að konan hans fái oft þessa spurningu. „Við nýtum ferðirnar og tökum upp nokkra þætti í einu. Það lítur þannig út að ég sé alltaf á ferðinni en svo er ekki,“ segir hann. Kristján er kvæntur Þorgerði Sigurðardóttur sjúkraþjálfara og eiga þau fjórar dætur og einn son. Það er því nóg að gera heima líka. Kristján segir að áhugi hans á landsbyggðinni hafi vaknað þegar hann hóf störf á Dagblaðinu tvítugur að aldri. „Jónas Kristjánsson ritstjóri lagði ríka áherslu á að við værum í góðum tengslum við allt landið og færum reglulega í vinnuferðir. Ég hef því frá fyrstu tíð sótt fréttir frá öllu landinu og horft víðar en bara á höfuðborgarsvæðið. Þegar ég byrjaði á Stöð 2, þegar hún var ársgömul, hélt ég áfram að sækja fréttir út á land. Þótt ég sé að vinna við dagskrárgerð leita ég eftir fréttum og margt af efninu ratar í fréttatíma. Hins vegar fæ ég lengri tíma til að gera efninu skil í lengri þáttum. Það eru fréttir á bak við margar mannlegar sögur og þetta er þakklátt efni." Það er ekki nóg með að Kristján hafi komið í alla dali landsins heldur hefur hann einnig heimsótt ýmsar eyjar í kringum landið. „Ég fór í Grímsey fyrir nokkrum árum, einnig hef ég komið í Æðey, Vigur og Flatey ásamt fleiri eyjum,“ segir hann. Fyrir utan vinnuferðir nýtir hann fríin til að fara í göngur um sveitir landsins ásamt eiginkonu og hópi gönguvina.
Um land allt Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp