Pottþéttur pastaréttur með rækjum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2014 15:30 Rétturinn er afskaplega frískandi. Pastaréttur með rækjum 450 g stórar rækjur 1 tsk. pipar 1 tsk. salt 1 ½ tsk. sítrónu- og jurtakrydd 1 ½ msk. ólífuolía 3 sítrónur 6 hvítlauksgeirar ½ laukur, smátt saxaður ½ bolli þurrt hvítvín 2 bolli kjúklingasoð 1 msk. smjör 1 msk. hveiti 450 g heilhveitipasta ¼ bolli steinselja, söxuðBlandið pipar, salti og sítrónukryddi saman við rækjurnar í lítilli skál. Setjið olíuna á pönnu yfir lágum hita og steikið hvítlauk og lauk í um þrjátíu sekúndur. Setjið rækjurnar ofan á laukblönduna og steikið í um þrjátíu sekúndur á hvorri hlið eða þangað til þær eru orðnar bleikar. Fjarlægið af hellunni og kreistið hálfa sítrónu yfir rækjurnar og setjið til hliðar. Hellið hvítvíni, kjúklingaseyði og restinni af sítrónusafanum á pönnuna og látið sjóða. Lækkið hitann og eldið blönduna í um tíu mínútur. Látið sjóða í stórum potti, bætið pastanu saman við og eldið það samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Hellið því næst vatninu af pastanu. Hyljið smjör í hveiti, bætið við hvítvínsblönduna og hrærið þangað til smjörið er bráðnað. Lækkið hitann og bætið pastanu saman við. Leyfið pastanu að drekka í sig sósuna í um mínútu. Bætið rækjunum saman við og blandið öllu vel saman. Skreytið með steinselju, takið af eldavélinni og berið fram. Fengið hér. Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Góð byrjun á góðum degi. 21. júlí 2014 20:00 Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. 19. júlí 2014 15:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
Pastaréttur með rækjum 450 g stórar rækjur 1 tsk. pipar 1 tsk. salt 1 ½ tsk. sítrónu- og jurtakrydd 1 ½ msk. ólífuolía 3 sítrónur 6 hvítlauksgeirar ½ laukur, smátt saxaður ½ bolli þurrt hvítvín 2 bolli kjúklingasoð 1 msk. smjör 1 msk. hveiti 450 g heilhveitipasta ¼ bolli steinselja, söxuðBlandið pipar, salti og sítrónukryddi saman við rækjurnar í lítilli skál. Setjið olíuna á pönnu yfir lágum hita og steikið hvítlauk og lauk í um þrjátíu sekúndur. Setjið rækjurnar ofan á laukblönduna og steikið í um þrjátíu sekúndur á hvorri hlið eða þangað til þær eru orðnar bleikar. Fjarlægið af hellunni og kreistið hálfa sítrónu yfir rækjurnar og setjið til hliðar. Hellið hvítvíni, kjúklingaseyði og restinni af sítrónusafanum á pönnuna og látið sjóða. Lækkið hitann og eldið blönduna í um tíu mínútur. Látið sjóða í stórum potti, bætið pastanu saman við og eldið það samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Hellið því næst vatninu af pastanu. Hyljið smjör í hveiti, bætið við hvítvínsblönduna og hrærið þangað til smjörið er bráðnað. Lækkið hitann og bætið pastanu saman við. Leyfið pastanu að drekka í sig sósuna í um mínútu. Bætið rækjunum saman við og blandið öllu vel saman. Skreytið með steinselju, takið af eldavélinni og berið fram. Fengið hér.
Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30 Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Góð byrjun á góðum degi. 21. júlí 2014 20:00 Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. 19. júlí 2014 15:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. 1. júlí 2014 15:30
Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góða veislu. 3. júlí 2014 11:30
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00
Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. 19. júlí 2014 15:00