Ásdís er á áttunda stórmótinu í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2014 06:30 Ásdís Hjálmsdóttir hefur gríðarlega mikla reynslu af því að keppa á stórmótum. Vísir/AFP Ásdís Hjálmsdóttir keppir fyrst íslensku keppendanna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í dag þegar hún kastar í undankeppni í spjótkasti klukkan 10.16 að íslenskum tíma. Ásdís er að keppa á sínu áttunda stórmóti í röð en hún hefur ekki misst úr stórmót (HM, EM eða Ólympíuleika) síðan hún var ekki með á HM í Osaka í Japan árið 2007. Besta sæti náði hún á EM í Barcelona fyrir fjórum árum, en þá var hún í 10. sæti. Hún varð í 11. sæti á ÓL í London eftir að hafa sett Íslandsmet í undankeppninni. Alls eru 22 keppendur skráðir til leiks og er Ásdís skráð með tólfta besta árangurinn á árinu en hún er í þrettánda sæti þegar besti persónulegi árangur spjótkastaranna er borinn saman.Hafdís Sigurðardóttir keppir einnig í dag í undankeppni í langstökki kvenna, en hennar riðill byrjar klukkan 18.07 að íslenskum tíma. Þá eru 28 konur skráðar til leiks í langstökkið og er Hafdís skráð með 25. besta árangurinn á árinu sem jafnframt er Íslandsmet. Til þess að komast í úrslitin þarf Ásdís að kasta spjótinu 57,50 metra og Hafdís að stökkva 6,65 metra í langstökkinu. Þær komast líka í úrslitin verði þær meðal þeirra tólf bestu í undankeppninni. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir keppir fyrst íslensku keppendanna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í dag þegar hún kastar í undankeppni í spjótkasti klukkan 10.16 að íslenskum tíma. Ásdís er að keppa á sínu áttunda stórmóti í röð en hún hefur ekki misst úr stórmót (HM, EM eða Ólympíuleika) síðan hún var ekki með á HM í Osaka í Japan árið 2007. Besta sæti náði hún á EM í Barcelona fyrir fjórum árum, en þá var hún í 10. sæti. Hún varð í 11. sæti á ÓL í London eftir að hafa sett Íslandsmet í undankeppninni. Alls eru 22 keppendur skráðir til leiks og er Ásdís skráð með tólfta besta árangurinn á árinu en hún er í þrettánda sæti þegar besti persónulegi árangur spjótkastaranna er borinn saman.Hafdís Sigurðardóttir keppir einnig í dag í undankeppni í langstökki kvenna, en hennar riðill byrjar klukkan 18.07 að íslenskum tíma. Þá eru 28 konur skráðar til leiks í langstökkið og er Hafdís skráð með 25. besta árangurinn á árinu sem jafnframt er Íslandsmet. Til þess að komast í úrslitin þarf Ásdís að kasta spjótinu 57,50 metra og Hafdís að stökkva 6,65 metra í langstökkinu. Þær komast líka í úrslitin verði þær meðal þeirra tólf bestu í undankeppninni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira