Einfalt og bragðgott hummus - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2014 13:00 Hummusið svíkur engan. Hummus 200 g kjúklingabaunir 2 msk. tahini 3 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía ½ tsk. sítrónusafi salt 1 tsk. matarsódi Hafið kjúklingabaunirnar í bleyti í átta klukkutíma við stofuhita. Setjið þær síðan í pott og hyljið þær með köldu vatni. Bætið matarsóda við og sjóðið í næstum því tvo klukkutíma. Skolið baunirnar í þrjátíu sekúndur til að losna við matarsódabragðið. Setjið þær í blandara eða matvinnsluvél ásamt öllu hinu og blandið þangað til hummusið er tilbúið. Fengið hér. Grænmetisréttir Hummus Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Hummus 200 g kjúklingabaunir 2 msk. tahini 3 hvítlauksgeirar 2 msk. ólífuolía ½ tsk. sítrónusafi salt 1 tsk. matarsódi Hafið kjúklingabaunirnar í bleyti í átta klukkutíma við stofuhita. Setjið þær síðan í pott og hyljið þær með köldu vatni. Bætið matarsóda við og sjóðið í næstum því tvo klukkutíma. Skolið baunirnar í þrjátíu sekúndur til að losna við matarsódabragðið. Setjið þær í blandara eða matvinnsluvél ásamt öllu hinu og blandið þangað til hummusið er tilbúið. Fengið hér.
Grænmetisréttir Hummus Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið