Dreymir um fimleikahús í Breiðholtið 14. október 2014 17:30 Sigríður Ósk og aðstoðarþjálfarinn Katrín Róbertsdóttir með hressum fimleikakrökkum í ÍR. Mynd/Stefán Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, kennir nú fimleika að nýju en ekki hafa verið æfðir fimleikar hjá félaginu í þrjátíu ár. Byrjað er nánast á núlli og er nú safnað fyrir tækjum og tólum sem þarf til að halda úti öflugu starfi í Breiðholt. Þegar ÍR var stofnað árið 1907 var það einkum gert á grunni fimleika. Fyrstu tuttugu árin settu fimleikarnir mikinn svip á félagið. Með tímanum dalaði starfið og nú eru 31 ár síðan fimleikar voru síðast æfðir hjá félaginu. En nú í haust varð breyting þar á þegar byrjað var að kenna fimleika á yngsta stigi. Þar fer fremstur í flokki þjálfarinn, Sigríður Ósk Fanndal.Vantar fleiri tæki Stærsta verkefni nýrrar fimleikadeildar er að safna fyrir öllum þeim tækjum og tólum sem þarf til að halda úti öflugu starfi. Mynd/StefánSafna fyrir loftdýnu „Þegar ÍR ákvað að endurvekja fimleikana var komið að máli við mig og ég hef því verið með í skipulagningunni frá upphafi,“ segir Sigríður sem er menntaður íþróttafræðingur, íþrótta- og grunnskólakennari og að klára sálfræðigráðu. Hún hefur áralanga reynslu af að þjálfa almenning og afreksmenn í fimleikum og sundi en skemmtilegast finnst henni að vinna með krökkum. Ákveðið var að byrja smátt og þannig eru fimleikar nú kenndir í tveimur hópum, fyrir fimm ára og síðan 6 til 7 ára. „Það er spennandi en líka meiriháttar aðgerð að byggja upp fimleikadeild sérstaklega þegar litið er til fjármögnunar,“ segir Sigríður. Deildin hefur þó notið stuðnings frjálsíþróttadeildar ÍR sem heldur utan um starfið og styrkti um tvær milljónir til tækjakaupa. „Við höfum keypt nokkur áhöld en enn er mikið starf fyrir höndum,“ segir Sigga. Þegar er búið að kaupa nokkrar dýnur og einn kubb. Næst á dagskrá er að safna fyrir loftdýnu. „Við ætluðum að kaupa notaða dýnu af fimleikafélagi en það gekk ekki eftir. Því þurfum við að kaupa nýja dýnu sem kostar milli 1,6 og 1,8 milljóna króna.“ Til þess að ná settu markmiði hefur verið stofnuð foreldradeild sem vinnur að fjáröflunarleiðum. „Svo höfum við sótt um styrki og haft samband við fyrirtæki.“Dreymir um fimleikahús Fimleikaæfingar fara vel af stað. „Við auglýstum ekkert í haust nema innan félagsins. Við finnum fyrir eftirspurn og það stefnir jafnvel í að við þurfum að fjölga hópum eftir áramót. Fimleikadeildin, sem mun einbeita sér að hópfimleikum, hefur aðstöðu í íþróttahúsinu í Austurbergi. Það dugar eins og er en draumarnir ná þó enn lengra. „Draumurinn er að ÍR fái eigið fimleikahús í Breiðholtið. Það væri frábært fyrir Breiðhyltinga að geta verið í sínu eigin félagi, í sínu eigin hverfi og þurfa ekki alltaf að sækja æfingar út fyrir það.“ Fimleikar Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, kennir nú fimleika að nýju en ekki hafa verið æfðir fimleikar hjá félaginu í þrjátíu ár. Byrjað er nánast á núlli og er nú safnað fyrir tækjum og tólum sem þarf til að halda úti öflugu starfi í Breiðholt. Þegar ÍR var stofnað árið 1907 var það einkum gert á grunni fimleika. Fyrstu tuttugu árin settu fimleikarnir mikinn svip á félagið. Með tímanum dalaði starfið og nú eru 31 ár síðan fimleikar voru síðast æfðir hjá félaginu. En nú í haust varð breyting þar á þegar byrjað var að kenna fimleika á yngsta stigi. Þar fer fremstur í flokki þjálfarinn, Sigríður Ósk Fanndal.Vantar fleiri tæki Stærsta verkefni nýrrar fimleikadeildar er að safna fyrir öllum þeim tækjum og tólum sem þarf til að halda úti öflugu starfi. Mynd/StefánSafna fyrir loftdýnu „Þegar ÍR ákvað að endurvekja fimleikana var komið að máli við mig og ég hef því verið með í skipulagningunni frá upphafi,“ segir Sigríður sem er menntaður íþróttafræðingur, íþrótta- og grunnskólakennari og að klára sálfræðigráðu. Hún hefur áralanga reynslu af að þjálfa almenning og afreksmenn í fimleikum og sundi en skemmtilegast finnst henni að vinna með krökkum. Ákveðið var að byrja smátt og þannig eru fimleikar nú kenndir í tveimur hópum, fyrir fimm ára og síðan 6 til 7 ára. „Það er spennandi en líka meiriháttar aðgerð að byggja upp fimleikadeild sérstaklega þegar litið er til fjármögnunar,“ segir Sigríður. Deildin hefur þó notið stuðnings frjálsíþróttadeildar ÍR sem heldur utan um starfið og styrkti um tvær milljónir til tækjakaupa. „Við höfum keypt nokkur áhöld en enn er mikið starf fyrir höndum,“ segir Sigga. Þegar er búið að kaupa nokkrar dýnur og einn kubb. Næst á dagskrá er að safna fyrir loftdýnu. „Við ætluðum að kaupa notaða dýnu af fimleikafélagi en það gekk ekki eftir. Því þurfum við að kaupa nýja dýnu sem kostar milli 1,6 og 1,8 milljóna króna.“ Til þess að ná settu markmiði hefur verið stofnuð foreldradeild sem vinnur að fjáröflunarleiðum. „Svo höfum við sótt um styrki og haft samband við fyrirtæki.“Dreymir um fimleikahús Fimleikaæfingar fara vel af stað. „Við auglýstum ekkert í haust nema innan félagsins. Við finnum fyrir eftirspurn og það stefnir jafnvel í að við þurfum að fjölga hópum eftir áramót. Fimleikadeildin, sem mun einbeita sér að hópfimleikum, hefur aðstöðu í íþróttahúsinu í Austurbergi. Það dugar eins og er en draumarnir ná þó enn lengra. „Draumurinn er að ÍR fái eigið fimleikahús í Breiðholtið. Það væri frábært fyrir Breiðhyltinga að geta verið í sínu eigin félagi, í sínu eigin hverfi og þurfa ekki alltaf að sækja æfingar út fyrir það.“
Fimleikar Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp