Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 12:36 Embættismenn þeirra bæja sem árásarmennirnir Cherif og Said Kouachi og Amedy Coulibaly hafa búið í, segja ekki koma til greina að þeir verði jarðaðir þar. Vísir/Getty/AFP Vandamál er komið upp varðandi lík árásarmannanna þriggja í París, sem skotnir voru til bana af lögreglu í síðustu viku. Þeir liggja enn í líkhúsi í borginni og enginn hefur lagt fram beiðni um að þeir verði jarðaðir. Hvorki saksóknarinn í París, né fjölskyldur þeirra. Embættismenn þeirra bæja sem árásarmennirnir Cherif og Said Kouachi og Amedy Coulibaly hafa búið í, segja ekki koma til greina að þeir verði jarðaðir þar, samkvæmt Independent. „Ef ég er beðinn um að grafa Said Kouachi, mun ég alfarið neita,“ segir Arnaud Robinet, borgarstjóri Reims. „Ég vil ekki gröf í Reims sem verður bænastaður öfgamanna.“ Samkvæmt frönskum lögum verður að bjóða múslímum upp á íslamska jarðarför, biðji fjölskyldumeðlimir þeirra um það. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Samsæriskenningar komnar á flug: Réðust Bandaríkjamenn á Charlie Hebdo? Samsæriskenningar heyrast víða um heim vegna árásanna í París. 15. janúar 2015 11:30 Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41 Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Vandamál er komið upp varðandi lík árásarmannanna þriggja í París, sem skotnir voru til bana af lögreglu í síðustu viku. Þeir liggja enn í líkhúsi í borginni og enginn hefur lagt fram beiðni um að þeir verði jarðaðir. Hvorki saksóknarinn í París, né fjölskyldur þeirra. Embættismenn þeirra bæja sem árásarmennirnir Cherif og Said Kouachi og Amedy Coulibaly hafa búið í, segja ekki koma til greina að þeir verði jarðaðir þar, samkvæmt Independent. „Ef ég er beðinn um að grafa Said Kouachi, mun ég alfarið neita,“ segir Arnaud Robinet, borgarstjóri Reims. „Ég vil ekki gröf í Reims sem verður bænastaður öfgamanna.“ Samkvæmt frönskum lögum verður að bjóða múslímum upp á íslamska jarðarför, biðji fjölskyldumeðlimir þeirra um það.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Samsæriskenningar komnar á flug: Réðust Bandaríkjamenn á Charlie Hebdo? Samsæriskenningar heyrast víða um heim vegna árásanna í París. 15. janúar 2015 11:30 Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41 Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Samsæriskenningar komnar á flug: Réðust Bandaríkjamenn á Charlie Hebdo? Samsæriskenningar heyrast víða um heim vegna árásanna í París. 15. janúar 2015 11:30
Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18
Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41
Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00
„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30