Íslamska ríkið í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2015 10:18 Fáni Íslamska ríkisins er farinn að sjást í Suður-Afganistan. Vísir/AP Samtökin Íslamskt ríki, sem segjast hafa stofnað Kalífadæmi í Sýrlandi og Írak eru nú að koma sér fyrir í Afganistan samkvæmt afganska hernum. Samkvæmt þeim vinna menn á vegum ISIS nú að því að safna mönnum í suðurhluta landsins. Maður að nafni Mullah Abdul Rauf, er sagður vera að safna fylgjendum saman. Þó hafa þeir lent í átökum við Talíbana, en leiðtogar þeirra hafa varað fólk við því að umgangast Rauf. Þetta kemur fram á vef Independent. Íslamska ríkið stjórnar stórum svæðum í Sýrlandi og Írak og er gífurlega vel fjármagnað. Afganski hershöfðinginn Mahmood Khan, segir íbúa Helmand héraðsins hafa tilkynnt að menn á vegum Rauf fari nú um héraðið og reyni að fá fólk til að ganga til liðs við IS. Þá hefur AP fréttaveitan eftir hershöfðingjanum að Rauf hafi einnig reynt að fá klerka og leiðtoga ættbálka til liðs við sig. „Fólk segir að hann hafi reist svarta fána og jafnvel reynt að taka niður fána Talíbana á ýmsum svæðum,“ segir ættbálkaleiðtogin Saifullah Sanginwal við AP. „Við höfum fengið tilkynningar um að 19 eða 20 manns hafi látið lífið í átökum á milli ISIS og Talíbana. Mullah Abdul Rauf, var á árum áður hershöfðingi fyrir ríkisstjórn Talíbana, áður en Bandaríkin gerðu innrás í Afganistan. Héraðsstjórinn Amir Mohammad Akundzada, sem er skildur Rauf, segir að hann hafi ekki sést í tuttugu ár. Hann var handsamaður af bandaríska hernum og var um árabil fangi í Guantanamo fangelsinu á Kúbu. Nú er talið að hann sé kominn í ónáð hjá leiðtogum Talíbana eftir að hann fór á fund þeirra í Pakistan. Mið-Austurlönd Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Samtökin Íslamskt ríki, sem segjast hafa stofnað Kalífadæmi í Sýrlandi og Írak eru nú að koma sér fyrir í Afganistan samkvæmt afganska hernum. Samkvæmt þeim vinna menn á vegum ISIS nú að því að safna mönnum í suðurhluta landsins. Maður að nafni Mullah Abdul Rauf, er sagður vera að safna fylgjendum saman. Þó hafa þeir lent í átökum við Talíbana, en leiðtogar þeirra hafa varað fólk við því að umgangast Rauf. Þetta kemur fram á vef Independent. Íslamska ríkið stjórnar stórum svæðum í Sýrlandi og Írak og er gífurlega vel fjármagnað. Afganski hershöfðinginn Mahmood Khan, segir íbúa Helmand héraðsins hafa tilkynnt að menn á vegum Rauf fari nú um héraðið og reyni að fá fólk til að ganga til liðs við IS. Þá hefur AP fréttaveitan eftir hershöfðingjanum að Rauf hafi einnig reynt að fá klerka og leiðtoga ættbálka til liðs við sig. „Fólk segir að hann hafi reist svarta fána og jafnvel reynt að taka niður fána Talíbana á ýmsum svæðum,“ segir ættbálkaleiðtogin Saifullah Sanginwal við AP. „Við höfum fengið tilkynningar um að 19 eða 20 manns hafi látið lífið í átökum á milli ISIS og Talíbana. Mullah Abdul Rauf, var á árum áður hershöfðingi fyrir ríkisstjórn Talíbana, áður en Bandaríkin gerðu innrás í Afganistan. Héraðsstjórinn Amir Mohammad Akundzada, sem er skildur Rauf, segir að hann hafi ekki sést í tuttugu ár. Hann var handsamaður af bandaríska hernum og var um árabil fangi í Guantanamo fangelsinu á Kúbu. Nú er talið að hann sé kominn í ónáð hjá leiðtogum Talíbana eftir að hann fór á fund þeirra í Pakistan.
Mið-Austurlönd Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira