Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 10:18 Hér má sjá aðstandendur kvikmyndarinnar Boyhood, sem var valin besta kvikmyndin. Visir/Getty Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi. Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/GettyBesta Kvikmynd– Drama BoyhoodBesti leikari í kvikmynd– Drama Eddie Redmayne-The Theory of EverythingBesti leikari í kvikmynd– Drama Julianne Moore – Still AliceBesta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd The Grand Budapest HotelBesti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd Michael Keaton – BirdmanBesta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd Amy Adams – Big EyesBesti leikstjóri Richard Linklater – BoyhoodBesti aukaleikari í kvikmynd J.K. Simmons – WhiplashBesta aukaleikkona í kvikmynd Patricia Arquette – BoyhoodBesta handrit Alexander Dinelaris, Armando Bo – BirdmanBesta teiknimynd How to Train Your Dragon 2Besta erlenda mynd Leviathan, RussiaBesta lag - kvikmynd Glory– Selma (John Legend, Common)Besta tónlist – kvikmynd Johann Johannsson – The Theory of EverythingBesti dramaþáttur The AffairBesti leikari í dramaþáttum Kevin Spacey – House of CardBesta leikkona í dramaþáttum Ruth Wilson – The AffairBesta sjónvarpsmynd eða smáseríu FargoBesti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu Billy Bob Thornton – FargoBesta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu Maggie Gyllenhaal – The Honorable WomanBesti gamanþáttur TransparentBesti leikari í gamanþáttum Jeffrey Tambor – TransparentBesta leikkona í gamanþáttum Gina Rodriguez – Jane the VirginBesti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Matt Bomer – The Normal HeartBesta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería Joanne Frogatt - Downton Abbey
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein