Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2015 11:00 Björk grét í viðtali við Pitchfork. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir grét í viðtali við blaðamann Pitchfork, þegar hún var spurð út í innblásturinn að nýju plötunni hennar, sem ber titilinn Vulnicura.Í viðtalinu segist Björk hafa verið í ástarsorg þegar hún samdi textana að nýútkominni plötu sinni. Hún segir þá vera táningslega og einfalda. Í textunum fjallar Björk um sambandsslitin við Matthew Barney, en þau munu hafa hætt saman árið 2013.Hér má sjá fjölskylduna árið 2003.Vísir/Getty„Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta," segir hún þegar hún er spurð út í setningu sem hún segir í einum textanum. Í einu lagi sínu segir Björk: „Don't remove my pain, it's my chance to heal." Björk biður um að fá að þjást, það sé leiðin að batanum. „Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá. En ég tók líka langan tíma í laga þá til og hafa þá alveg eins og þeir áttu að vera. Það er erfitt að tala um þetta mál. Ómögulegt...afsakaðu mig," segir hún og fer að tárast. Hún segir flesta textana vera um ástarsorg og segir tónlistina vera miðilinn til að koma þessu öllu frá sér. Ástarsamband Bjarkar og Matthew Barney teygir sig langt aftur í tímann. Árið 2002 eignuðust þau dóttur sem hetiir Ísadóra. Fyrir átti Björk soninn Sindra. Barney er listamaður; hann vinnur með myndlist, höggmyndir, teikningar og gerir myndbönd. Hann var áður fyrirsæta. Platan Vulnicura hefur heldur betur slegið í gegn, eftir að hún kom óvænt inn á tónlistarveituna iTunes í fyrrakvöld. Vulnicura er mest sótta platan í yfir þrjátíu löndum. Björk situr meðal annars á toppnum í Bretlandi, Mexíkó, Brasilíu, Argentínu, Noregi, Rússlandi og Póllandi. Platan er einnig í öðru sæti í níu löndnum, þar á meðal í Frakklandi, Þýskalandi og Suður-Afríku. Hún hefur einnig fengið lof gagnrýnenda. Björk Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir grét í viðtali við blaðamann Pitchfork, þegar hún var spurð út í innblásturinn að nýju plötunni hennar, sem ber titilinn Vulnicura.Í viðtalinu segist Björk hafa verið í ástarsorg þegar hún samdi textana að nýútkominni plötu sinni. Hún segir þá vera táningslega og einfalda. Í textunum fjallar Björk um sambandsslitin við Matthew Barney, en þau munu hafa hætt saman árið 2013.Hér má sjá fjölskylduna árið 2003.Vísir/Getty„Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta," segir hún þegar hún er spurð út í setningu sem hún segir í einum textanum. Í einu lagi sínu segir Björk: „Don't remove my pain, it's my chance to heal." Björk biður um að fá að þjást, það sé leiðin að batanum. „Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá. En ég tók líka langan tíma í laga þá til og hafa þá alveg eins og þeir áttu að vera. Það er erfitt að tala um þetta mál. Ómögulegt...afsakaðu mig," segir hún og fer að tárast. Hún segir flesta textana vera um ástarsorg og segir tónlistina vera miðilinn til að koma þessu öllu frá sér. Ástarsamband Bjarkar og Matthew Barney teygir sig langt aftur í tímann. Árið 2002 eignuðust þau dóttur sem hetiir Ísadóra. Fyrir átti Björk soninn Sindra. Barney er listamaður; hann vinnur með myndlist, höggmyndir, teikningar og gerir myndbönd. Hann var áður fyrirsæta. Platan Vulnicura hefur heldur betur slegið í gegn, eftir að hún kom óvænt inn á tónlistarveituna iTunes í fyrrakvöld. Vulnicura er mest sótta platan í yfir þrjátíu löndum. Björk situr meðal annars á toppnum í Bretlandi, Mexíkó, Brasilíu, Argentínu, Noregi, Rússlandi og Póllandi. Platan er einnig í öðru sæti í níu löndnum, þar á meðal í Frakklandi, Þýskalandi og Suður-Afríku. Hún hefur einnig fengið lof gagnrýnenda.
Björk Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira