Ofurheilsuskot: Aðeins fyrir þá hugrökkustu Rikka skrifar 3. febrúar 2015 14:00 visir/rikka Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina. Uppskriftin er vikuskammtur af drykknum. Ofurheilsuskot 200 g ferskt engifer 150 g ferskt túrmerik safi af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif 1 tsk chili flögur Notið gúmmíhanska til þess að flysja túrmerikið og engiferið. Túrmerikið gefur frá sér mikinn lit sem erfitt er að ná úr og mæli ég því með því að nota gúmmíhanska. Skerið ræturnar niður í minni bita og setjið í matvinnsluvél ásamt sítrónusafa, hvítlauk og chili flögum. Vinnið hráefnið vel saman. Sigtið safann frá í sultukrukku eða annað ílát sem að safinn geymist vel í og hendið hratinu eða frystið í klakaboxum og notið í hrisstinga. Lokið krukkunni og geymið í kæli. Eitt skot er svona um það bil 4-5 góðar matskeiðar. Mér finnst best að fá mér nokkra góða dropa af fljótandi D-vítamíni undir tunguna og fá mér svo skotið í kjölfarið. Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. 5. janúar 2015 11:00 Búðu til þinn eigin íþróttadrykk Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum. 6. janúar 2015 11:00 Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. 15. desember 2014 15:00 Múslí à la Hlalla Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera 31. janúar 2015 11:00 Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt. 2. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina. Uppskriftin er vikuskammtur af drykknum. Ofurheilsuskot 200 g ferskt engifer 150 g ferskt túrmerik safi af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif 1 tsk chili flögur Notið gúmmíhanska til þess að flysja túrmerikið og engiferið. Túrmerikið gefur frá sér mikinn lit sem erfitt er að ná úr og mæli ég því með því að nota gúmmíhanska. Skerið ræturnar niður í minni bita og setjið í matvinnsluvél ásamt sítrónusafa, hvítlauk og chili flögum. Vinnið hráefnið vel saman. Sigtið safann frá í sultukrukku eða annað ílát sem að safinn geymist vel í og hendið hratinu eða frystið í klakaboxum og notið í hrisstinga. Lokið krukkunni og geymið í kæli. Eitt skot er svona um það bil 4-5 góðar matskeiðar. Mér finnst best að fá mér nokkra góða dropa af fljótandi D-vítamíni undir tunguna og fá mér svo skotið í kjölfarið.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. 5. janúar 2015 11:00 Búðu til þinn eigin íþróttadrykk Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum. 6. janúar 2015 11:00 Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. 15. desember 2014 15:00 Múslí à la Hlalla Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera 31. janúar 2015 11:00 Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt. 2. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. 5. janúar 2015 11:00
Búðu til þinn eigin íþróttadrykk Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum. 6. janúar 2015 11:00
Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. 15. desember 2014 15:00
Múslí à la Hlalla Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera 31. janúar 2015 11:00
Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt. 2. febrúar 2015 14:00