Semja um þjálfun uppreisnarhópa Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2015 22:42 Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Vísir/EPA Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40
FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11
150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36
Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52