Sjáðu Björk á tónleikum í New York Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. mars 2015 11:30 Björk á tónleikunum í Carnegie Hall. Mynd/Kevin Mazur Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna. Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna.
Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Sjá meira
Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00
Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29
Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39