„Hann syngur eins og kólibrífugl í mín eyru“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. mars 2015 16:56 Núverandi utanríkisráðherra og sá fyrrverandi takast á á Alþingi. Mikill hiti er í umræðum á Alþingi eftir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. Hann sagði það alveg skýrt að umsóknin hafi verið afturkölluð en ekki eru allir þingmenn því sammála. Gunnar Bragi flutti munnlega skýrslu á bréfinu á þriðja tímanum í dag. Það er meðal annars vegna þess að túlkun bréfsins hefur vafist fyrir ýmsum; þingmönnum og Evrópusambandinu. Formleg þýðing bréfsins er enn óljós og um það er nú tekist á Alþingi. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, spurði hvort bréf Gunnars Braga feli í sér einhver stjórnskipuleg eða málefnaleg rök gegn því að ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn aftur án þess að til þess sé samþykkt sérstök þingsályktun. Gunnar Bragi svaraði því þannig að ekki væri hægt að binda næsta þing, það sé ákvörðun annarrar ríkisstjórnar að ákveða hvort hún sæki um að nýju. Fyrst þurfi þó að spyrja þjóðina. Össur sagðist fagna svari ráðherrans. „Hann syngur eins og kólibrífugl í mín eyru. Þetta var svarið sem ég vildi fá. Hæstvirtur ráðherra hefur staðfest það núna, sem er í andstöðu við það sem hann hefur verið að segja suma dagana, að ekkert í bréfi hans felur í sér neina stjórnskipulega tálma gegn því að ný ríkisstjórn taki upp málið og endurveki það með þeim hætti sem hún kýs,“ sagði Össur. Honum þótti Gunnar Bragi þó heldur óskýr í máli sínu. Að á þremur dögum hefðu skoðanir hans verið jafn margar og því sé að túlka orð hans. Gunnar Bragi hvatti þá þingmanninn til að leggja betur við hlustir í stað þess að snúa út úr. Hann muni þó ekki heyra frá sér kólibrísöng. „Ég vitna til orða minna í upphafi að háttvirtur þingmaður eigi það til að vera dálítið skrítilegur í sínum ræðum og því sem hann túlkar frá fólki [...] Það er alveg kristaltært að mínu viti að ríkisstjórn sem hyggur að ætla sér að fara aftur af stað í viðræðru við Evrópusambandið að hún eigi að koma hér inn í þingið og þurfi til þess að koma inn í þingið með nýja tillögu til að fara af stað að nýju,“ sagði Gunnar Bragi. Þingmenn sögðu það ganga þvert á orð hans. Alþingi Tengdar fréttir Þriðju mótmælin boðuð Fimmtán hundruð hafa boðað komu sína á Austurvöll í dag. 16. mars 2015 10:20 Hvernig á að skipa dómara? Í nýlegum tillögum að millidómstigi er gert ráð fyrir grundvallarbreytingu við skipan dómara. Samkvæmt núgildandi reglum tekur fimm manna dómnefnd afstöðu til þess hvaða umsækjandi um dómarastöðu sé hæfastur. 17. mars 2015 09:19 Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16. mars 2015 20:05 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel? Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel. 17. mars 2015 09:23 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Mikill hiti er í umræðum á Alþingi eftir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. Hann sagði það alveg skýrt að umsóknin hafi verið afturkölluð en ekki eru allir þingmenn því sammála. Gunnar Bragi flutti munnlega skýrslu á bréfinu á þriðja tímanum í dag. Það er meðal annars vegna þess að túlkun bréfsins hefur vafist fyrir ýmsum; þingmönnum og Evrópusambandinu. Formleg þýðing bréfsins er enn óljós og um það er nú tekist á Alþingi. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, spurði hvort bréf Gunnars Braga feli í sér einhver stjórnskipuleg eða málefnaleg rök gegn því að ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn aftur án þess að til þess sé samþykkt sérstök þingsályktun. Gunnar Bragi svaraði því þannig að ekki væri hægt að binda næsta þing, það sé ákvörðun annarrar ríkisstjórnar að ákveða hvort hún sæki um að nýju. Fyrst þurfi þó að spyrja þjóðina. Össur sagðist fagna svari ráðherrans. „Hann syngur eins og kólibrífugl í mín eyru. Þetta var svarið sem ég vildi fá. Hæstvirtur ráðherra hefur staðfest það núna, sem er í andstöðu við það sem hann hefur verið að segja suma dagana, að ekkert í bréfi hans felur í sér neina stjórnskipulega tálma gegn því að ný ríkisstjórn taki upp málið og endurveki það með þeim hætti sem hún kýs,“ sagði Össur. Honum þótti Gunnar Bragi þó heldur óskýr í máli sínu. Að á þremur dögum hefðu skoðanir hans verið jafn margar og því sé að túlka orð hans. Gunnar Bragi hvatti þá þingmanninn til að leggja betur við hlustir í stað þess að snúa út úr. Hann muni þó ekki heyra frá sér kólibrísöng. „Ég vitna til orða minna í upphafi að háttvirtur þingmaður eigi það til að vera dálítið skrítilegur í sínum ræðum og því sem hann túlkar frá fólki [...] Það er alveg kristaltært að mínu viti að ríkisstjórn sem hyggur að ætla sér að fara aftur af stað í viðræðru við Evrópusambandið að hún eigi að koma hér inn í þingið og þurfi til þess að koma inn í þingið með nýja tillögu til að fara af stað að nýju,“ sagði Gunnar Bragi. Þingmenn sögðu það ganga þvert á orð hans.
Alþingi Tengdar fréttir Þriðju mótmælin boðuð Fimmtán hundruð hafa boðað komu sína á Austurvöll í dag. 16. mars 2015 10:20 Hvernig á að skipa dómara? Í nýlegum tillögum að millidómstigi er gert ráð fyrir grundvallarbreytingu við skipan dómara. Samkvæmt núgildandi reglum tekur fimm manna dómnefnd afstöðu til þess hvaða umsækjandi um dómarastöðu sé hæfastur. 17. mars 2015 09:19 Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16. mars 2015 20:05 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel? Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel. 17. mars 2015 09:23 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hvernig á að skipa dómara? Í nýlegum tillögum að millidómstigi er gert ráð fyrir grundvallarbreytingu við skipan dómara. Samkvæmt núgildandi reglum tekur fimm manna dómnefnd afstöðu til þess hvaða umsækjandi um dómarastöðu sé hæfastur. 17. mars 2015 09:19
Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16. mars 2015 20:05
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48
Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel? Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel. 17. mars 2015 09:23