Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2015 07:47 Mynd tekin úr flugvél easyJet á Keflavíkurflugvelli á dögunum. Vísir/Dóróthe „Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut,“ segir blaðamaðurinn og stjórnmálafræðineminn Andri Yrkill Valsson sem situr þessa stundina fastur um borð flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Andri Yrkill er á heimleið eftir námsferð til Bandaríkjanna ásamt nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vélar Icelandair frá Toronto, Denver, New York og Boston lentu um sjöleytið í morgun en enn hefur ekki tekist að opna farþegum leið inn í flugstöðvarbygginguna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, er sömuleiðis um borð í einni Ameríkuvélanna. „Þetta er nýtt. Það er svo mikið rok að landgöngubrýrnar virka ekki. Sitjum því úti á flugbraut og bíðum eftir að það lægi.“ Reiknað er með því að vindasamt verði framan af degi á landinu en lægi í framhaldinu.Uppfært klukkan 11:05 Farþegar í vélunum sátu á vellinum í um tvær klukkustundir áður en hægt var að tengja landgangana um níuleytið í morgun.Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut. Góðan dag sömuleiðis— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) March 16, 2015 Post by Hjalmar Gislason. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut,“ segir blaðamaðurinn og stjórnmálafræðineminn Andri Yrkill Valsson sem situr þessa stundina fastur um borð flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Andri Yrkill er á heimleið eftir námsferð til Bandaríkjanna ásamt nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vélar Icelandair frá Toronto, Denver, New York og Boston lentu um sjöleytið í morgun en enn hefur ekki tekist að opna farþegum leið inn í flugstöðvarbygginguna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, er sömuleiðis um borð í einni Ameríkuvélanna. „Þetta er nýtt. Það er svo mikið rok að landgöngubrýrnar virka ekki. Sitjum því úti á flugbraut og bíðum eftir að það lægi.“ Reiknað er með því að vindasamt verði framan af degi á landinu en lægi í framhaldinu.Uppfært klukkan 11:05 Farþegar í vélunum sátu á vellinum í um tvær klukkustundir áður en hægt var að tengja landgangana um níuleytið í morgun.Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut. Góðan dag sömuleiðis— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) March 16, 2015 Post by Hjalmar Gislason.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00
Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27