Ísland Got Talent í beinni: Hvaða atriði fara áfram? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2015 18:38 Það verður eflaust mikil stemning í salnum. vísir/andri marinó Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent Ísland Got Talent Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Fleiri fréttir „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Sjá meira
Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent
Ísland Got Talent Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Fleiri fréttir „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Sjá meira