Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson með prakkarasvip sem stundum áður. Eins og hér kom fram í gær var Jeremy Clarkson, einum þáttastjórnenda Top Gear bílaþáttanna, vikið frá störfum í gær, að minnsta kosti tímabundið.Nýjustu sögur herma að hann hafi ekki aðeins rifist við leikstjóra þáttanna heldur hafi hann einnig slegið til hans. Þá hefur einnig komið í ljós að þetta atvik átti sér stað fyrir um viku síðan, þó svo að fréttir af brottvikningu Jeremy Clarkson hafi ekki borist fjölmiðlum fyrr en í gær. Stofnuð hefur verið stuðningssíða þar sem 200.000 aðdáendur þáttanna hvetja BBC til að halda Clarkson áfram sem einum þáttastjórnenda. Undanfarið hefur 22. sería af Top Gear þáttunum verið í sýningu og eru þrír þættir eftir. Til stóð að sýna þann þriðja síðasta næstkomandi sunnudag, en vegna brottvikningar Clarkson verður ekki af sýningu þáttarins þá. Hvenær hann verður sýndur er ekki ljóst enn. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent
Eins og hér kom fram í gær var Jeremy Clarkson, einum þáttastjórnenda Top Gear bílaþáttanna, vikið frá störfum í gær, að minnsta kosti tímabundið.Nýjustu sögur herma að hann hafi ekki aðeins rifist við leikstjóra þáttanna heldur hafi hann einnig slegið til hans. Þá hefur einnig komið í ljós að þetta atvik átti sér stað fyrir um viku síðan, þó svo að fréttir af brottvikningu Jeremy Clarkson hafi ekki borist fjölmiðlum fyrr en í gær. Stofnuð hefur verið stuðningssíða þar sem 200.000 aðdáendur þáttanna hvetja BBC til að halda Clarkson áfram sem einum þáttastjórnenda. Undanfarið hefur 22. sería af Top Gear þáttunum verið í sýningu og eru þrír þættir eftir. Til stóð að sýna þann þriðja síðasta næstkomandi sunnudag, en vegna brottvikningar Clarkson verður ekki af sýningu þáttarins þá. Hvenær hann verður sýndur er ekki ljóst enn.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57