Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra Rikka skrifar 10. mars 2015 14:00 Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir. Heilsa Heilsa video Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið
Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið