Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hækkað um nærri helming Höskuldur Kári Schram skrifar 29. mars 2015 18:57 Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um nærri helming á síðustu fjórum árum eða um 41 prósent. Hátt leiguverð kemur hvað harðast niður á ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Formaður velferðarnefndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um aðgerðarleysi í málinu. Húsaleiga hefur farið hratt hækkandi frá árinu 2011 samkvæmt tölum Hagfræðideildar Landsbankans. Tveggja herbergja, 60 fermetra íbúð í vesturbæ Reykjavíkur kostar að meðaltali um 148 þúsund krónur á mánuði. Svipuð íbúð í Breiðholti kostar 121 þúsund og 125 þúsund í Kópavogi. Á Akureyri er leigan 90 þúsund krónur. Hækkandi leiguverð hefur skapað mikinn vanda hjá ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað frumvörp sem eiga að taka á þessum vanda. Frumvörpin hafa þó enn ekki litið dagsins ljós. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður Velferðarenfndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um seinagang í málinu. „Þetta er mjög alvarleg staða. Það er búið að bíða allt kjörtímabilið eftir aðgerðum. Það er skortur á húsnæði og það er ónægur stuðningur við leigjendur sem er að valda þessu ástandi,“ segir Sigríður. Alþingi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um nærri helming á síðustu fjórum árum eða um 41 prósent. Hátt leiguverð kemur hvað harðast niður á ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Formaður velferðarnefndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um aðgerðarleysi í málinu. Húsaleiga hefur farið hratt hækkandi frá árinu 2011 samkvæmt tölum Hagfræðideildar Landsbankans. Tveggja herbergja, 60 fermetra íbúð í vesturbæ Reykjavíkur kostar að meðaltali um 148 þúsund krónur á mánuði. Svipuð íbúð í Breiðholti kostar 121 þúsund og 125 þúsund í Kópavogi. Á Akureyri er leigan 90 þúsund krónur. Hækkandi leiguverð hefur skapað mikinn vanda hjá ungu fólki sem leitar nú í sívaxandi mæli til umboðsmanns skuldara. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað frumvörp sem eiga að taka á þessum vanda. Frumvörpin hafa þó enn ekki litið dagsins ljós. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður Velferðarenfndar Alþingis sakar ríkisstjórnina um seinagang í málinu. „Þetta er mjög alvarleg staða. Það er búið að bíða allt kjörtímabilið eftir aðgerðum. Það er skortur á húsnæði og það er ónægur stuðningur við leigjendur sem er að valda þessu ástandi,“ segir Sigríður.
Alþingi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira