KR valtaði yfir nágranna sína í Gróttu og Fjölnir skellti Fram í Lengjubikarnum í kvöld.
Almarr Ormarsson, Sören Fredriksen, Aron Bjarki Jósepsson og Þorsteinn Már Ragnarsson skoruðu mörk KR í 4-0 sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi.
KR er í þriðja sæti síns riðils en Grótta er í sjötta sæti.
Fjölnir vann auðveldan 3-0 sigur á Fram þar sem Gunnar Már Guðmundsson, Aron Sigurðsson og Birnir Snær Ingason skoruðu mörkin.
Auðvelt hjá KR og Fjölni

Mest lesið




Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision
Enski boltinn

Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH
Íslenski boltinn




Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við
Íslenski boltinn

Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu
Körfubolti