Arftaki Renault Laguna og Latitude Finnur Thorlacius skrifar 25. mars 2015 11:19 Arftaki Laguna í felubúningi. Renault ætlar að hætta framleiðslu Laguna bílsins sem hefur selst illa að undanförnu. Það sama á við aðra bílgerð Renault, Latitude og mun hann hverfa líka. Renault er að þróa nýjan bíl sem á að leysa báða þessa bíla af hólmi og á sá bíll að keppa við hina vinsælu Volkswagen Passat, Peugeot 508, Ford Mondeo og Skoda Superb og er þar ekki um auðvelda samkeppni að ræða. Nýi bíllinn verður bæði framleiddur með sedan- og langbakslagi, en engin coupe útgáfa verður í boði. Ekkert er ljóst um nafn bílsins enn sem komipð er. Þó er ljóst að hann verður kynntur þann 6. júní og verður kominn í sölu í september. Þessi bíll er í flokki bíla þar sem sala hefur minnkað í Evrópu undanfarið, ekki síst í samkeppninni við jepplinga. Ýmsar skemmtilegar nýjungar verða í þessum bíl, þar á meðal verður helstu upplýsingum varpað uppá framrúðuna til hægðar fyrir ökumann. Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent
Renault ætlar að hætta framleiðslu Laguna bílsins sem hefur selst illa að undanförnu. Það sama á við aðra bílgerð Renault, Latitude og mun hann hverfa líka. Renault er að þróa nýjan bíl sem á að leysa báða þessa bíla af hólmi og á sá bíll að keppa við hina vinsælu Volkswagen Passat, Peugeot 508, Ford Mondeo og Skoda Superb og er þar ekki um auðvelda samkeppni að ræða. Nýi bíllinn verður bæði framleiddur með sedan- og langbakslagi, en engin coupe útgáfa verður í boði. Ekkert er ljóst um nafn bílsins enn sem komipð er. Þó er ljóst að hann verður kynntur þann 6. júní og verður kominn í sölu í september. Þessi bíll er í flokki bíla þar sem sala hefur minnkað í Evrópu undanfarið, ekki síst í samkeppninni við jepplinga. Ýmsar skemmtilegar nýjungar verða í þessum bíl, þar á meðal verður helstu upplýsingum varpað uppá framrúðuna til hægðar fyrir ökumann.
Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent