Umbótaáætlun Grikkja að vænta á morgun 22. mars 2015 23:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. vísir/afp Búist er við að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikkja, muni í fyrramálið skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán svo það geti forðast gjaldþrot. Tsipras mun á morgun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en talið er að hann muni skila inn áætluninni á fundinum. Í samtali við gríska dagblaðið Kathimerini segir Tsipras að ekki verði gengið til viðræðna á fundinum. Þau muni ræða málefni er varða Evrópu og hvernig hægt sé að styrkja sambandið á milli landanna tveggja. Ráðherrar evruríkjanna samþykktu í síðasta mánuði áform grísku stjórnarinnar um sparnað og umbætur í ríkisrekstri. Fengu Grikkir því framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða en hefði ekki verið fallist á tillögur þeirra hefðu opinberir sjóðir þeirra líklega tæmst. Grikkland Tengdar fréttir Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Búist er við að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikkja, muni í fyrramálið skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán svo það geti forðast gjaldþrot. Tsipras mun á morgun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en talið er að hann muni skila inn áætluninni á fundinum. Í samtali við gríska dagblaðið Kathimerini segir Tsipras að ekki verði gengið til viðræðna á fundinum. Þau muni ræða málefni er varða Evrópu og hvernig hægt sé að styrkja sambandið á milli landanna tveggja. Ráðherrar evruríkjanna samþykktu í síðasta mánuði áform grísku stjórnarinnar um sparnað og umbætur í ríkisrekstri. Fengu Grikkir því framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða en hefði ekki verið fallist á tillögur þeirra hefðu opinberir sjóðir þeirra líklega tæmst.
Grikkland Tengdar fréttir Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29
Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20
Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27
Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00
Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10
Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43