Með því fetar hún í fótspor ofurstjarna eins og Kate Moss og Brooke Shields.
Auglýsingaherferðin, sem er mynduð af Alasdair McLellan og stílíseruð af Melanie Ward inniheldur nýja línu af gallafatnaði fyrir bæði kynin, sem er innblásinn af íþrótta- og götutísku.
Línan kemur ítakmörkuðu upplagi.
Kendall segir það mikinn heiður að fá að taka þátt í herferðinni. Herferðir eins og þessi eru mjög áberandi og hún segist sjálf vera glöð fá að taka þátt þessu stóra verkefni.
Nefna má að Justin Bieber og Lara Stone sátu fyrir í herferð Calvin Klein Jeans fyrir vorið 2015.
last one! April Vogue spread @voguemagazine @mariotestino @justinbieber
A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Mar 23, 2015 at 2:10pm PDT