Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour