Gefur út bók á Englandi um miðilshæfileika Indriða Þorbjörn Þórðarson skrifar 5. apríl 2015 18:30 Nýlega fundust áður óbirtar fundabækur Tilraunafélagsins í Reykjavík sem stofnað var utan um spámiðilinn Indriða Indriðason snemma á síðustu öld. Mikil eftirspurn er eftir frásögnum af meintum hæfileikum Indriða í Bretlandi og þar er að koma út bók um efnið eftir íslenskan fræðimann. Í Brestum á mánudag var fjallað um störf spámiðla. Indriði Indriðason spámiðill er einn frægasti spámiðill Íslands en hann var virkur snemma á síðustu öld, árin 1904-1909 en lést aðeins 28 ára eftir baráttu við berkla árið 1912. Miklar sögur eru sagðar af Indriða miðli í bók Þórbergs Þórðarsonar, Indriði miðill. Þar færir Þórbergur í letur endurminningar Brynjólfs Þorlákssonar söngkennara, en hann sat fjölmarga tilraunafundi með Indriða frá hausti 1905.Ótrúlegar frásagnir af meintum hæfileikum Indriða Meðal viðmælenda í Brestum á mánudag var dr. Erlendur Haraldsson prófessor emeritus í sálfræði en hann hefur kynnt sér störf Indriða. Nýlega fundust áður óbirtar fundargerðir frá miðilsfundum Tilraunafélagsins, félagsskapar sem stofnaður var utan störf Indriða. Voru þær teknar saman í bók sem kom út nýlega hér á landi og á næstunni kemur út bók eftir dr. Erlend í Englandi þar sem fjallað er um þessar fundargerðir. Ótrúlegar frásagnir af hæfileikum Indriða birtast í þessum skjölum. „Fólk sem hafði enga trú á þessu kom á fundi hjá Indriða en gerði það svo eftir kynni sín af því sem fór fram á fundinum. Hann fór að skrifa ósjálfráða skrift, hann féll í trans og svo fóru að gerast ýmis hreyfifyrirbæri í kringum hann,“ segir dr. Erlendur.Trúir þú á líf eftir dauðann? „Ég er bara eins og helmingur Íslendinga. Mér finnst það ekkert ólíklegt.“ Það hefur vakið athygli að framliðnir hafa, fyrir milligöngu spámiðla, oft ósköp venjulegar upplýsingar fram að færa á miðilsfundum, ómerkilega hluti, en ekki upplýsingar sem snúa að eigin tilvist að handan.Hinir framliðnu hafa aldrei komið með nákvæmar upplýsingar um hvað nákvæmlega gerist þegar við deyjum. Hvert ferðu þegar þú deyrð? Hvar er þetta fólk? Hafa slíkar upplýsingar aldrei komið fram? „Það hafa margvíslegar upplýsingar komið fram en þær eru hins vegar mjög ólíkar og þess vegna er ekki hægt að leggja mikinn trúnað á þær,“ segir Erlendur. Brestir Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 „Ef ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki vera í friði með það?“ Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. 1. apríl 2015 10:19 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 „Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Sjá meira
Nýlega fundust áður óbirtar fundabækur Tilraunafélagsins í Reykjavík sem stofnað var utan um spámiðilinn Indriða Indriðason snemma á síðustu öld. Mikil eftirspurn er eftir frásögnum af meintum hæfileikum Indriða í Bretlandi og þar er að koma út bók um efnið eftir íslenskan fræðimann. Í Brestum á mánudag var fjallað um störf spámiðla. Indriði Indriðason spámiðill er einn frægasti spámiðill Íslands en hann var virkur snemma á síðustu öld, árin 1904-1909 en lést aðeins 28 ára eftir baráttu við berkla árið 1912. Miklar sögur eru sagðar af Indriða miðli í bók Þórbergs Þórðarsonar, Indriði miðill. Þar færir Þórbergur í letur endurminningar Brynjólfs Þorlákssonar söngkennara, en hann sat fjölmarga tilraunafundi með Indriða frá hausti 1905.Ótrúlegar frásagnir af meintum hæfileikum Indriða Meðal viðmælenda í Brestum á mánudag var dr. Erlendur Haraldsson prófessor emeritus í sálfræði en hann hefur kynnt sér störf Indriða. Nýlega fundust áður óbirtar fundargerðir frá miðilsfundum Tilraunafélagsins, félagsskapar sem stofnaður var utan störf Indriða. Voru þær teknar saman í bók sem kom út nýlega hér á landi og á næstunni kemur út bók eftir dr. Erlend í Englandi þar sem fjallað er um þessar fundargerðir. Ótrúlegar frásagnir af hæfileikum Indriða birtast í þessum skjölum. „Fólk sem hafði enga trú á þessu kom á fundi hjá Indriða en gerði það svo eftir kynni sín af því sem fór fram á fundinum. Hann fór að skrifa ósjálfráða skrift, hann féll í trans og svo fóru að gerast ýmis hreyfifyrirbæri í kringum hann,“ segir dr. Erlendur.Trúir þú á líf eftir dauðann? „Ég er bara eins og helmingur Íslendinga. Mér finnst það ekkert ólíklegt.“ Það hefur vakið athygli að framliðnir hafa, fyrir milligöngu spámiðla, oft ósköp venjulegar upplýsingar fram að færa á miðilsfundum, ómerkilega hluti, en ekki upplýsingar sem snúa að eigin tilvist að handan.Hinir framliðnu hafa aldrei komið með nákvæmar upplýsingar um hvað nákvæmlega gerist þegar við deyjum. Hvert ferðu þegar þú deyrð? Hvar er þetta fólk? Hafa slíkar upplýsingar aldrei komið fram? „Það hafa margvíslegar upplýsingar komið fram en þær eru hins vegar mjög ólíkar og þess vegna er ekki hægt að leggja mikinn trúnað á þær,“ segir Erlendur.
Brestir Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 „Ef ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki vera í friði með það?“ Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. 1. apríl 2015 10:19 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 „Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Sjá meira
Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35
„Ef ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki vera í friði með það?“ Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. 1. apríl 2015 10:19
Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00
„Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21
Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16