James May úr Top Gear í Top Chef Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 15:13 Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent
Þar sem upptökur á Top Gear bílaþáttunum liggja nú niðri eftir brottvikningu Jeremy Clarkson hefur einn þáttastjórnandanna, James May, snúið sér að matarþáttagerð. Þar fer hann á kostum meðal annars við gerð Shepherd´s Pie og Pasta alla Carbonara úr eggjum frá sveitabýli í eigu Richard Hammond, þriðja þáttastjórnanda Top Gear þáttanna. Eitthvað verður blessaður karlinn að dunda sér við meðan þáttagerð Top Gear liggur niðri og ef maður er liðtækur kokkur er líkt með hann eins og alla aðra að snúa sér að matarþáttagerð þessa dagana. Auðvitað er James May með bjór við hönd við matargerðina og það virðist ekki koma að sök við matargerðina. Gæði myndskeiða hans, sem sjá má á Youtube, er ekki alveg í sömu hæðum og menn eiga að venjast úr Top Gear þáttunum.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent