Stig gegn Norðmönnum Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 12:57 Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent
Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent