Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 14:41 Hópurinn sem fékk styrki. Mynd/kópavogsbær. Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr. Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira
Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr.
Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira