Óvissa um framtíð Iðnskólans í Hafnarfirði: Segja stöðuna ólíðandi Sunna Karen Sigurþórs´dottir skrifar 29. apríl 2015 21:07 Kennarar, nemendur og starfsfólk kom saman fyrir utan skólann í morgun. vísir/kí Kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði fjölmenntu fyrir framan skólann í morgun til að mótmæla sameiningu við Tækniskólann. Stöðuna segja þau ólíðandi, því óvissa ríki um framtíð þeirra í skólanum. Í tilkynningu frá Kennarasambandi Íslands segir að kennarar og starfsfólk sé sett í óvissu til margra vikna á orlofstíma um framtíð þeirra. Nemendur viti ekki hvar þeir verði næstu önn og kennarar og starfsfólk viti ekki hvort það haldi starfi. Ámælisvert sé að stór ákvörðun er varði yfirtöku einkafyrirtækis á ríkisstofnun fari fram á nokkurrar umræðu á Alþingi, „Með samstöðumótmælunum átelja kennarar, starfsfólk og nemendur flýtimeðferð menntamálaráðherra. Ólíðandi er að láta nemendur og starfsfólk ljúka skólaárinu með slíka óvissu hangandi yfir sér,“ segir í tilkynningunni. Kennarasambandið sendi frá sér ályktun í dag þar sem krafist er að allir starfsmenn, sem sagt verður upp vegna skipulagsbreytinganna, verði ráðnir aftur til starfa í nýjum sameinuðum skóla. Mikilvægt sé að enginn tapi áunnum réttindum, svo sem fastráðningu, lífeyrisréttingum, starfsaldursréttingum og veikindarétti. „Þar sem eingöngu er um skipulagsbreytingu að ræða þá verði eðlileg starfsmannavelta sem og sólarlagsákvæði látið vinna að fækkun starfsmanna sé þess þörf,“ segir í ályktuninni. Alþingi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði fjölmenntu fyrir framan skólann í morgun til að mótmæla sameiningu við Tækniskólann. Stöðuna segja þau ólíðandi, því óvissa ríki um framtíð þeirra í skólanum. Í tilkynningu frá Kennarasambandi Íslands segir að kennarar og starfsfólk sé sett í óvissu til margra vikna á orlofstíma um framtíð þeirra. Nemendur viti ekki hvar þeir verði næstu önn og kennarar og starfsfólk viti ekki hvort það haldi starfi. Ámælisvert sé að stór ákvörðun er varði yfirtöku einkafyrirtækis á ríkisstofnun fari fram á nokkurrar umræðu á Alþingi, „Með samstöðumótmælunum átelja kennarar, starfsfólk og nemendur flýtimeðferð menntamálaráðherra. Ólíðandi er að láta nemendur og starfsfólk ljúka skólaárinu með slíka óvissu hangandi yfir sér,“ segir í tilkynningunni. Kennarasambandið sendi frá sér ályktun í dag þar sem krafist er að allir starfsmenn, sem sagt verður upp vegna skipulagsbreytinganna, verði ráðnir aftur til starfa í nýjum sameinuðum skóla. Mikilvægt sé að enginn tapi áunnum réttindum, svo sem fastráðningu, lífeyrisréttingum, starfsaldursréttingum og veikindarétti. „Þar sem eingöngu er um skipulagsbreytingu að ræða þá verði eðlileg starfsmannavelta sem og sólarlagsákvæði látið vinna að fækkun starfsmanna sé þess þörf,“ segir í ályktuninni.
Alþingi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira