Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa 29. apríl 2015 13:30 Mayweather á fundinum í gær. vísir/getty Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. Mayweather er 47-0 á ferlinum en hefur lengi forðast að mæta Pacquaio. Hann getur ekki falist lengur og hnefaleikaáhugamenn geta ekki beðið eftir bardaganum. „Ég hef aldrei tapað. Ég veit ekki hvað það þýðir að tapa eða hvernig tilfinningin er. Þegar boxari tapar þá geri ég ráð fyrir að það komi upp vafi hjá honum um eigin getu sem fer aldrei," sagði Mayweather á blaðamannafundi í gær. „Allt sem ég geri er útreiknað. Meira að segja að geyma þennan bardaga svona lengi. Ef við hefðum mæst fyrir fimm árum síðan þá hefði bardaginn verið langt frá því að vera jafn verðmætur og hann er í dag." Mayweather efast ekki um að hann muni vinna Pacquaio. „Manny er kærulaus. Hann hefur farið í mörg stríð. Ég vil líka kveikja í áhorfendum en ef ég væri jafn kærulaus þá væri skrokkurinn á mér búinn núna. Ef menn taka áhættur eins og hann þá eru líkur á því að menn líði heilsuskort síðar."Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Box Tengdar fréttir MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Floyd ætti að hætta eftir bardagann gegn Pacquaio Faðir Floyd Mayweather vill sjá soninn fara að leggja hanskana á hilluna. 27. apríl 2015 22:30 Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. Mayweather er 47-0 á ferlinum en hefur lengi forðast að mæta Pacquaio. Hann getur ekki falist lengur og hnefaleikaáhugamenn geta ekki beðið eftir bardaganum. „Ég hef aldrei tapað. Ég veit ekki hvað það þýðir að tapa eða hvernig tilfinningin er. Þegar boxari tapar þá geri ég ráð fyrir að það komi upp vafi hjá honum um eigin getu sem fer aldrei," sagði Mayweather á blaðamannafundi í gær. „Allt sem ég geri er útreiknað. Meira að segja að geyma þennan bardaga svona lengi. Ef við hefðum mæst fyrir fimm árum síðan þá hefði bardaginn verið langt frá því að vera jafn verðmætur og hann er í dag." Mayweather efast ekki um að hann muni vinna Pacquaio. „Manny er kærulaus. Hann hefur farið í mörg stríð. Ég vil líka kveikja í áhorfendum en ef ég væri jafn kærulaus þá væri skrokkurinn á mér búinn núna. Ef menn taka áhættur eins og hann þá eru líkur á því að menn líði heilsuskort síðar."Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Box Tengdar fréttir MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Floyd ætti að hætta eftir bardagann gegn Pacquaio Faðir Floyd Mayweather vill sjá soninn fara að leggja hanskana á hilluna. 27. apríl 2015 22:30 Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30
Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30
Floyd ætti að hætta eftir bardagann gegn Pacquaio Faðir Floyd Mayweather vill sjá soninn fara að leggja hanskana á hilluna. 27. apríl 2015 22:30
Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 27. apríl 2015 18:00
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15