Þarf að vinna í rúm 35 þúsund ár til að ná sömu upphæð og Mayweather Arnar Björnsson skrifar 27. apríl 2015 18:00 Floyd Mayweather Jr. vísir/getty Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags. Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í hnefaleikabardaga í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Faðir Mayweather vill að strákurinn leggi keppnishanskana á hilluna. „Það getur allt gerst í hringnum“, segir sá gamli. „Þegar þú ert orðinn svona ríkur er engin ástæða til að taka óþarfa áhættu“. Mayweather yngri gerði á sínum tíma sex bardaga samning við Showtime fyrirtækið og eftir bardagann um helgina á hann einn bardaga eftir. Mayweather hefur unnið alla 47 bardaga sína, þar af 26 með rothöggi, á 19 ára ferli sem atvinnumaður. Áður en Mayweather varð atvinnumaður tapaði hann fyrir búlgörskum hnefaleikamanni, Serafim Todorov á Olympíuleikunum í Atlanta 1996, búlgarinn vann þá á stigum. Úrslitin þóttu umdeild, margir töldu að Bandaríkjamaðurinn hefði átt sigurinn skilið. Todorov keppti um gullið við Tælendinginn, Somluck Kamsing, en beið þar lægri hlut. Eftir ósigurinn segist Todorov í viðtali við CNN hafa drekkt sorgum sínum í áfengi. Hann býr í Búlgaríu og lífið hefur ekki leikið við hann. Todorov glímir við þunglyndi og hætti í hnefaleikum 2003. Floyd Mayweather fær 300 milljónir dollara fyrir bardagann og það tæki Serafim Todorov rúm 35 þúsund ár til að ná þeirri upphæð. Nú vonar hann að Mayweather vinni Pacquiao um helgina. Hann segist þá geta ornað sér við þá hugsun að vera sá síðast sem vann Mayweather í hnefaleikahringnum. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, aðfaranótt sunnudags.
Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira