Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour