Floyd ætti að hætta eftir bardagann gegn Pacquaio 27. apríl 2015 22:30 Floyd Mayweather. vísir/getty Faðir Floyd Mayweather vill sjá soninn fara að leggja hanskana á hilluna. Floyd Mayweather eldri hefur nefnilega ráðlagt syni sínum að henda hönskunum inn í bílskúr eftir bardagann gegn Manny Pacquaio um næstu helgi. Sjálfur hefur hinn 38 ára gamli boxari sagt að hann ætli að keppa einu sinni í viðbót og þá væntanlega í september. Hann er bundinn samningi um einn bardaga eftir Pacquaio-bardagann. „Ég vona samt að hann hætti bara um helgina. Menn eru að leika sér með heilsuna í þessu sporti og Floyd ætti ekki að taka of mikla áhættu með sína heilsu," sagði pabbinn. Mayweather hefur verið atvinnumaður í 19 ár og unnið alla 47 bardaga sína. 26 sinnum hefur hann unnið með rothöggi. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Box Tengdar fréttir Bílar upp á tvo milljarða króna safna bara ryki í bílskúrnum Floyd Mayweather á svo mikla pening að hann veit eiginlega ekki hvað hann á að gera við þá. 24. apríl 2015 22:45 Síðasti bardagi Mayweather verður í september Floyd Mayweather er búinn að ákveða hvenær hann hendir hönskunum upp í hillu. 15. apríl 2015 14:30 Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23. apríl 2015 12:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Faðir Floyd Mayweather vill sjá soninn fara að leggja hanskana á hilluna. Floyd Mayweather eldri hefur nefnilega ráðlagt syni sínum að henda hönskunum inn í bílskúr eftir bardagann gegn Manny Pacquaio um næstu helgi. Sjálfur hefur hinn 38 ára gamli boxari sagt að hann ætli að keppa einu sinni í viðbót og þá væntanlega í september. Hann er bundinn samningi um einn bardaga eftir Pacquaio-bardagann. „Ég vona samt að hann hætti bara um helgina. Menn eru að leika sér með heilsuna í þessu sporti og Floyd ætti ekki að taka of mikla áhættu með sína heilsu," sagði pabbinn. Mayweather hefur verið atvinnumaður í 19 ár og unnið alla 47 bardaga sína. 26 sinnum hefur hann unnið með rothöggi. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi.
Box Tengdar fréttir Bílar upp á tvo milljarða króna safna bara ryki í bílskúrnum Floyd Mayweather á svo mikla pening að hann veit eiginlega ekki hvað hann á að gera við þá. 24. apríl 2015 22:45 Síðasti bardagi Mayweather verður í september Floyd Mayweather er búinn að ákveða hvenær hann hendir hönskunum upp í hillu. 15. apríl 2015 14:30 Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23. apríl 2015 12:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Bílar upp á tvo milljarða króna safna bara ryki í bílskúrnum Floyd Mayweather á svo mikla pening að hann veit eiginlega ekki hvað hann á að gera við þá. 24. apríl 2015 22:45
Síðasti bardagi Mayweather verður í september Floyd Mayweather er búinn að ákveða hvenær hann hendir hönskunum upp í hillu. 15. apríl 2015 14:30
Mayweather: Ég er víst betri en Ali Boxarinn digurbarkalegi heldur fast í fyrri yfirlýsingar sínar. 23. apríl 2015 12:15
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15