Coq au Vin kjúklingapottréttur Rikka skrifar 22. apríl 2015 10:00 visir.is/shutterstock Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. Coq Au Vin Fyrir 62 pk af kjúklingalæri og leggi1 bragðmikil rauðvínsflaska250 g beikon bitar250 g sveppir1 fínsaxaður laukur2 gulrætur í skífum2 hvítlauksgeiratímian, oregano og 2 lárvíðarlauf1 msk piparkorn5 cl koníak (má sleppa)3 msk olíu (olífuolía er best)1 msk hveitisalt og píparAðferð1) Lengri aðferð (bragðast betra að sjálfsögðu) Kvöldið áður, látið kjúklinga marinerast í rauðvíninu ásamt kryddjurtum, lauknum, hvítlauknum, gulrætunum og píparkornunum.Sama dag: sía marineringuna, steikið kjötið í olíunni og takið af pottinum þegar það er gyllt, steikið við vægan hita grænmetið sem var í marineringunni, bæta hveitinu og hrærið vel, bæta svo kjötinu og beikóni útí. Bætið fyrst koníaki, svo víninu frá marineringunni. Sjóðið í 2 til 2 1/2 klst. 15 mínutur fyrir lok, steikið sveppina á pönnu í smjöri og bætið í pottinn.2) fljótlegri aðferðSteikið lauk, hvítlauk, kryddjurtir, beikónbitana og kjúklingabitana saman í potti í olíu þangað til kjötið hefur brúnast aðeins. Setjið hveitið útí og hrærið vel, hellið svo rauðvínið útí (ég hef alltaf ca 1 glas af grænmetissoð líka með), bætið svo sveppunum, gulrætunum, piparkornunum og koníakinu útí. Sjóðið í 2til 2 1/2 klst. (það er ekki eins nauðsynlegt að láta lærin og leggi marinerast en þegar notuð er heil hæna eins og í upprunalega uppskrift, eða hana, sem sagt "le coq". Uppskriftin varð til með það í huga að nota fullorðinn fugl sem þurfti að sjóða mjög lengi til að vera ætur!) Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Tengdar fréttir Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. Coq Au Vin Fyrir 62 pk af kjúklingalæri og leggi1 bragðmikil rauðvínsflaska250 g beikon bitar250 g sveppir1 fínsaxaður laukur2 gulrætur í skífum2 hvítlauksgeiratímian, oregano og 2 lárvíðarlauf1 msk piparkorn5 cl koníak (má sleppa)3 msk olíu (olífuolía er best)1 msk hveitisalt og píparAðferð1) Lengri aðferð (bragðast betra að sjálfsögðu) Kvöldið áður, látið kjúklinga marinerast í rauðvíninu ásamt kryddjurtum, lauknum, hvítlauknum, gulrætunum og píparkornunum.Sama dag: sía marineringuna, steikið kjötið í olíunni og takið af pottinum þegar það er gyllt, steikið við vægan hita grænmetið sem var í marineringunni, bæta hveitinu og hrærið vel, bæta svo kjötinu og beikóni útí. Bætið fyrst koníaki, svo víninu frá marineringunni. Sjóðið í 2 til 2 1/2 klst. 15 mínutur fyrir lok, steikið sveppina á pönnu í smjöri og bætið í pottinn.2) fljótlegri aðferðSteikið lauk, hvítlauk, kryddjurtir, beikónbitana og kjúklingabitana saman í potti í olíu þangað til kjötið hefur brúnast aðeins. Setjið hveitið útí og hrærið vel, hellið svo rauðvínið útí (ég hef alltaf ca 1 glas af grænmetissoð líka með), bætið svo sveppunum, gulrætunum, piparkornunum og koníakinu útí. Sjóðið í 2til 2 1/2 klst. (það er ekki eins nauðsynlegt að láta lærin og leggi marinerast en þegar notuð er heil hæna eins og í upprunalega uppskrift, eða hana, sem sagt "le coq". Uppskriftin varð til með það í huga að nota fullorðinn fugl sem þurfti að sjóða mjög lengi til að vera ætur!)
Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Tengdar fréttir Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. 16. apríl 2015 14:30