Sumargötur frá miðjum maí Sunna Karen SIgurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 17:55 Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí, verði breytingatillagan samþykkt. mynd/reykjavíkurborg Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags. Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags.
Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30
Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52
Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59
Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00