Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.

Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert.