Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 09:00 Manny Pacquiao var í rauða horninu, svo mikið er víst. vísir/getty Samsæriskenningar eru nú á lofti í hnefaleikaheiminum eftir að stór mistök dómaranna í bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather komu í ljós. Dómararnir Glenn Feldmann, Burt Clements og Dave Moretti úrskurðuðu allir Mayweather sigurinn aðfaranótt sunudags en á skorkortinu sést að kappinn sem barðist úr rauða horninu vann bardagann. Manny Pacquiao var í rauða horninu í bardaganum og vann hann samkvæmt skorkorti dómaranna. Líklegast er um mannleg mistök að ræða en áhugamenn um góðar samsæriskenningar hafa látið í sér heyra í netheimum síðan þetta kom í ljós. Neðst á kortinu stendur að Mayweather hafi unnið með einróma úrskurði dómara, en allir þrír notuðu rangan dálk til að gefa stig á meðan bardaganum stóð. Evander Holyfield, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, er einn þeirra sem efast um úrskurð dómaranna, en hann sagði í viðtali eftir bardagann að Pacquiao hefði unnið. Hér að neðan má sjá skorkort dómaranna og dæmi þess að Pacquiao var í rauða horninu. Úrslitunum verður þó ekki breytt úr þessu, enda líklega engin ástæða til.Fight of the century? Scam of the century. (Pacquiao is in red corner and Mayweather in the blue; reversed scores) pic.twitter.com/KaYlGeAgmV— Muhammad Syafiee (@OperationSyaf) May 3, 2015 Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Samsæriskenningar eru nú á lofti í hnefaleikaheiminum eftir að stór mistök dómaranna í bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather komu í ljós. Dómararnir Glenn Feldmann, Burt Clements og Dave Moretti úrskurðuðu allir Mayweather sigurinn aðfaranótt sunudags en á skorkortinu sést að kappinn sem barðist úr rauða horninu vann bardagann. Manny Pacquiao var í rauða horninu í bardaganum og vann hann samkvæmt skorkorti dómaranna. Líklegast er um mannleg mistök að ræða en áhugamenn um góðar samsæriskenningar hafa látið í sér heyra í netheimum síðan þetta kom í ljós. Neðst á kortinu stendur að Mayweather hafi unnið með einróma úrskurði dómara, en allir þrír notuðu rangan dálk til að gefa stig á meðan bardaganum stóð. Evander Holyfield, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, er einn þeirra sem efast um úrskurð dómaranna, en hann sagði í viðtali eftir bardagann að Pacquiao hefði unnið. Hér að neðan má sjá skorkort dómaranna og dæmi þess að Pacquiao var í rauða horninu. Úrslitunum verður þó ekki breytt úr þessu, enda líklega engin ástæða til.Fight of the century? Scam of the century. (Pacquiao is in red corner and Mayweather in the blue; reversed scores) pic.twitter.com/KaYlGeAgmV— Muhammad Syafiee (@OperationSyaf) May 3, 2015
Íþróttir Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Uppselt í stæði fyrir einkaþotur Það var aðeins pláss fyrir þotuliðið á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao og það mætti allt á einkaþotum. 4. maí 2015 22:30