Báðum viðræðum slitið Linda Blöndal skrifar 29. maí 2015 19:30 Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM. Verkfall 2016 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM.
Verkfall 2016 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira